Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkunýtnitilskipunin
ENSKA
Energy Efficiency Directive
DANSKA
direktivet om energieffektivitet
SÆNSKA
energieffektivitetsdirektivet
FRANSKA
directive sur l´efficacité énergétique
ÞÝSKA
Energieeffizienz-Richtlinie
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Áætlað er að orkunýtnitilskipunin verði mikilvægt framlag í þessum efnum og henni til fyllingar gætu komið skilvirknikröfur um orkunotkun vara sem settar eru á markað í Sambandinu.

[en] The Energy Efficiency Directive (39) is expected to make a significant contribution in this regard, and could be complemented by efficiency requirements for the energy use of products placed on the Union market.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Athugasemd
Þ.e. tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/ESB frá 25. október 2012 um orkunýtni, breytingu á tilskipunum 2009/125/EB og 2010/30/ESB og um niðurfellingu á tilskipunum 2004/8/EB og 2006/32/EB

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira